Hvanneyri

Ásdís Haraldsdóttir

Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Orkuveitan Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu samstarfssamning á föstudaginn. Í samningnum felst gagnkvæm þekkingarmiðlun og munu starfsmenn Orkuveitunnar koma að kennslu og rannsóknum við háskólann og geta sjálfir sótt þekkingu þangað með því að sækja einstaka námsáfanga MYNDATEXTI: Gagnkvæm þekkingarmiðlun: Magnús B. Jónsson, rektor LBH, og Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri OR, undirrita samstarfssamninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar