Jólamarkaður

Ásdís Haraldsdóttir

Jólamarkaður

Kaupa Í körfu

Fiðluleikur og kaffiilmur tóku á móti fólki sem lagði leið sína að Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd um helgina. Þar stóð yfir jólamarkaður þar sem handverksfólk seldi verk sín og hægt var að setjast niður og fá sér kaffi eða kakó og smákökur. Myndatexti: Jólaskraut af öllum sortum: Englar, sælgætispokar og alls kyns skraut eru meðal þess sem finna má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar