Arnheiður Hjörleifsdóttir

Ásdís Haraldsdóttir

Arnheiður Hjörleifsdóttir

Kaupa Í körfu

Fiðluleikur og kaffiilmur tóku á móti fólki sem lagði leið sína að Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd um helgina. Þar stóð yfir jólamarkaður þar sem handverksfólk seldi verk sín og hægt var að setjast niður og fá sér kaffi eða kakó og smákökur. Myndatexti: Árlegur viðburður: Arnheiður Hjörleifsdóttir er ánægð með undirtektir handverksfólks og gesta basarsins á Bjarteyjarsandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar