Kristín og Oddný
Kaupa Í körfu
Hún lætur ekki mikið yfir sér verslunin Kristý í Borgarnesi. Ásdís Haraldsdóttir vissi þó að innanbúðar starfar bæði hugmyndaríkt og framkvæmdaglatt fólk. ÞETTA húsnæði sem verslunin er í var búið að standa autt í nokkurn tíma þegar okkur datt í hug að setja á stofn skartgripa- og gjafavöruverslun," segir Oddný Bragadóttir. "Það var í maí 1992. Okkur datt þetta bara allt í einu í hug og það kom ekki annað til greina en að við myndum flytja allar vörurnar í verslunina inn sjálfar. Síðan hefur þetta þróast af sjálfu sér og í auknum mæli höfum við boðið upp á handunna vöru eftir okkur sjálf." Það voru mæðgurnar Oddný og Kristín Jónasdóttir sem ákváðu að stofna verslunina. Kaupmennska hefur verið viðloðandi fjölskyldu Kristínar í margar kynslóðir og sjálf hefur hún starfað við verslunarstörf frá unga aldri MYNDATEXTI: Kristín og Oddný í Kristý. Fyrir framan þær eru ýmsir munir eftir Oddnýju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir