Hesthús á Mið-Fossum

Ásdís Haraldsdóttir

Hesthús á Mið-Fossum

Kaupa Í körfu

Laugardagur rétt fyrir jól og líf og fjör í nýja hesthúsinu á Mið-Fossum í Andakíl. Verið var að sortera hross sem áttu að fara í nýja girðingu, nágrannar komu að spyrjast fyrir um týndar kindur og aðrir að sækja hesta MYNDATEXTI: Helgi Gissurarson og Rósa Emilsdóttir á Mið-Fossum. Með á þeim eru dæturnar, Sigrún Rós og Gyða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar