Völd til kvenna

Ásdís Haraldsdóttir

Völd til kvenna

Kaupa Í körfu

LITRÍKUR hópur yfir eitt hundrað kvenna var mættur á Bifröst síðdegis í gær til að taka þátt í ráðstefnunni Völd til kvenna - tengslanet. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst og hófst hún með fjallgöngu á Grábrók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar