Hestar - Heiðursmerki LH

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar - Heiðursmerki LH

Kaupa Í körfu

53. ársþing Landssambands hestamannafélaga Langreynd tillaga um fækkun þinga náði loks fram að ganga Langþráðum áfanga var náð í sögu Landssambands hestamannafélaga þegar samþykkt var að þing samtakanna yrðu framvegis haldin annað hvert ár í stað árlega. Valdimar Kristinsson brá sér á þingið og fylgdist með afgreiðslu nokkurra mála. Þær eru orðnar nokkuð margar tilraunirnar til að fækka þingum LH en nú loksins er málið í höfn. Verður því framvegis talað um landsþing í stað ársþinga og væntanlega er aðalávinningurinn einhver sparnaður bæði hjá samtökunum og hugsanlega félögunum sem annast þinghaldið. MYNDATEXTI: Jón Albert Sigurbjörnsson sæmdi þá Birgi R. Gunnarsson, Jón Bergsson og Sigurð Þórhallsson gullmerki LH fyrir vel unnin störf. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar