Við Helguhól

Ásdís Haraldsdóttir

Við Helguhól

Kaupa Í körfu

Réttað var á nokkrum stöðum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu á dögunum og þrátt fyrir að fé hafi fækkað umtalsvert sums staðar á það ekki við um fólkið sem mætir. Þar á meðal er nokkuð stór hópur fólks sem ekki fer í leitir en notar tækifærið og fer ríðandi bæði í Hítardalsrétt og Grímsstaðarétt á Mýrum árlega. Myndatexti: Áð við Helguhól. Sungið, spjallað eða talað í síma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar