Ragna Róbertsdóttir við Kjarvalsstaði

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ragna Róbertsdóttir við Kjarvalsstaði

Kaupa Í körfu

Hvað sem hægt er að segja um árið 2004 þá var það gott myndlistarár. Þegar litið er yfir árið virðist mér margt afar jákvætt hafa komið fram, bæði innan listarinnar sjálfrar og í starfseminni sem henni tengist. MYNDATEXTI: Ragna Róbertsdóttir "Sýning Rögnu Róberts á Kjarvalsstöðum var frábær sjónræn upplifun og eftirminnileg auk þess að veita áhorfendum innsýn í margvíslega möguleika listamanna á að nálgast náttúruna og samspil náttúru og menningar í dag."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar