Styrktarsjóður Halldórs Hansen

Þorkell Þorkelsson

Styrktarsjóður Halldórs Hansen

Kaupa Í körfu

VEITT var í fyrsta sinn í gær úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen til tónlistarnema við athöfn í Salnum í Kópavogi, en Halldór arfleiddi Listaháskóla Íslands að öllum eigum sínum með þeim formerkjum að stofnaður yrði styrktarsjóður í hans nafni. MYNDATEXTI: Ingrid Karlsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar