Grágæs í gistingu

Jón Sigurðsson

Grágæs í gistingu

Kaupa Í körfu

Blönduós | Það er eðli grágæsa að fara suður á bóginn, annaðhvort til Bretlandseyja eða Noregs þegar hausta tekur. Þetta ferli getur raskast af ýmsum ástæðum og kemur þar margt til. MYNDATEXTI Vinur í raun Jónas Skaftason fylgist með fiðruðum vini sínum við Blöndu. Þar hefur hann útbúið nýja heimreið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar