Sjómenn við Grindavíkurhöfn

Helgi Bjarnason

Sjómenn við Grindavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Það verður sjálfsagt enginn kraftur í þessu fyrr en loðnan kemur í mars, ef þeir verða þá ekki búnir að veiða hana alla, loðnubátarnir," segir Viktor Jónsson sjómaður í Grindavík. Hann var ásamt félaga sínum, Brynjólfi Gíslasyni, að greiða flækjur úr netum á bryggjunni á Grindavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar