KB banki styrkir Borgarleikhúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KB banki styrkir Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er okkur hjá KB banka sérstök ánægja að leggja Leikfélagi Reykjavíkur lið við uppsetningu þessarar metnaðarfullu sýningar," sagði Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri KB banka er hann og Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhússins, undirrituðu í gær samstarfssamning vegna leiksýningarinnar Híbýli vindanna sem frumsýnd var í gærkvöldi. Guðjón sagði samninginn nýmæli og heiður fyrir leikhúsið sem hann líkti við orkustöð Reykjavíkur MYNDATEXTI: Guðjón Pedersen, leikhússtjóri Borgarleikhússins, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, handsala samstarfssamning á Litla sviðinu í gærkvöldi. Samningurinn er í tengslum við sýningu leikhússins á Híbýlum vindanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar