Keppnisandinn fluttur á brúsum
Kaupa Í körfu
MEISTARAMÓT reykvískra sundmanna fer fram í nýrri og glæsilegri innilaug í Laugardal um helgina. Sundmenn kvöddu Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg og starfsfólk hennar með virktum í gærkvöldi, en laugin hefur þjónað þeim dyggilega um áratuga skeið. Auk þess sóttu þeir vatn í brúsa í gömlu laugina og fluttu með sér í þá nýju til að tryggja að keppnisandinn fylgdi þeim á nýjar slóðir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir