Stefán Baldursson
Kaupa Í körfu
Stefán Baldursson lét um áramót af störfum þjóðleikhússtjóra eftir 14 ára starf. Bergþóra Jónsdóttir settist niður með Stefáni til að ræða um feril hans þar. Stefán Baldursson átti að baki langan feril í leikhúsinu áður en hann sótti um stöðu þjóðleikússtjóra fyrir fjórtán árum. Hann var leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykajvíkur í Iðnó um sjö ára skeið, og eftir það tók hann að sér leikstjórn víða, bæði hér heima, en þó enn meira erlendis, á Norðurlöndunum og í Ameríku. "Ég fór á milli landa og setti upp sýningar; stöku sinnum hér heima líka, - fín verkefni í góðum leikhúsum og þetta var afskaplega skemmtilegt."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir