Bræður í björgunarsveit

Bræður í björgunarsveit

Kaupa Í körfu

Félagsskapur og ferðaþrá drógu Kristján, Aðalstein og Ómar Val inn í starf Hjálparsveitar skáta í Kópavogi Þegar Maack-fjölskyldan í Kópavogi kemur saman við hátíðarkvöldverðinn á gamlárskvöld er um lítið annað rætt en flugelda og sölutölur og hitinn í mönnum við umræðurnar er á við neistann sem skýtur rakettunum á loft. MYNDATEXTI: Aðalsteinn, Ómar Valur og Kristján hjá voldugum snjóbílnum: "Það er orðið tíðara að lögregla óski eftir aðstoð við að leita að fólki sem gengur út af heimili sínu og er í einhverri sálarangist."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar