Stjarnan - Spono Nottwil 24:24
Kaupa Í körfu
STJARNAN á góða möguleika á því að komast í 16 liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna eftir jafntefli 24:24 gegn svissneska liðinu Spono Nottwil í Garðabæ í gærkvöldi. Leikin er fjögurra liða riðill í Garðabæ um helgina þar sem tvö efstu sætin gefa rétt á áframhaldandi þátttöku. Stjarnan mætir í dag tyrkneska liðinu Eskisehir Osmangazi sem rúllaði upp gríska liðinu APS Makedonikos í gær, 30:13. MYNDATEXTI: Gabriela Kattmann, leikmaður Spono Nottwil, skoraði beint úr aukakasti undir lok fyrri hálfleiks gegn Stjörnunni án þess að Jelena Jovanovic markvörður eða Ásdís Sigurðardóttir, Hekla Daðadóttir, Elzbieta Kowal, varnarmenn Garðbæinga, kæmu vörnum við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir