Langvía
Kaupa Í körfu
GÖNGUKLÚBBURINN í Þórshafnar- og Svalbarðshreppi dustaði jólarykið af gönguskónum um helgina. Þessi fyrsti göngutúr ársins endaði sem björgunarleiðangur því þegar eftir fyrstu skrefin á Brekknasandinum, rétt innan við Þórshöfn, gekk fólkið fram á svartfugla, ýmist dauða eða illa á sig komna. Þetta voru langvíur, sem líklega voru nýreknar á land því hrafninn var ekki kominn í þær....Útgerðarmaðurinn Óli Ægir Þorsteinsson tók langvíurnar heim í bílskúr og fóðraði þær á loðnu, eins og sést á minni myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir