Hannes Þ. Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson

Þorkell Þorkelsson

Hannes Þ. Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Fuglar taldir víða um land í árlegri vetrartalningu áhugafólks um fuglaskoðun "VIÐ höfum séð hérna grágæs og stokkendur, hrossagauk og kannski einstaka rjúpu. Svo eru þetta spörfuglar eins og hrafn og músarrindill og stari," sagði Hannes Þ. Hafsteinsson sem í gær taldi fugla á svæðinu fyrir ofan Hafnarfjörð, m.a. í Höfðaskógi, ásamt Steinari Björgvinssyni. Í gær var árlegur vetrartalningardagur áhugafólks um fuglaskoðun. Náttúrufræðistofnun Íslands skipuleggur talninguna og heldur upplýsingunum til haga. MYNDATEXTI: Talningamennirnir Hannes Þ. Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson létu ekki fugl fram hjá sér fara, en yfir hundrað manns tóku þátt í talningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar