Skíðaganga

Kristján Kristjánsson

Skíðaganga

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks þáði boð Skíðafélags Akureyrar og Skógræktarfélags Eyfirðinga um kennslu í skíðagöngu á sérstökum gönguskíðadegi í Kjarnaskógi sl. laugardag. Þátttakendur, sem voru á öllum aldri, nutu leiðsagnar Ólafs Björnssonar frá Ólafsfirði, sem gerði garðinn frægan í norrænum greinum skíðaíþróttanna á sínum tíma og er margfaldur Íslandsmeistari. MYNDATEXTI: Ólafur Björnsson, t.h., leiðbeinir fólki í skíðagöngu í Kjarnaskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar