Einar Skúlason og Anna Margrét Tómasdóttir

Ásdís Haraldsdóttir

Einar Skúlason og Anna Margrét Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Félagsmiðstöðin Arnardalur verðlaunuð fyrir góðan rekstur Í Arnardal á Akranesi hefur verið fjölbreytt starfsemi frá því að húsið var byggt árið 1925. Það var íbúðarhús og þar var rekið trésmíðaverkstæði og búskapur í byrjun, svo elliheimili og æskulýðsstarfsemi frá 1980. Þá stofnaði Akraneskaupstaður eina af fyrstu félagsmiðstöðvum fyrir unglinga á landinu. Ásdís Haraldsdóttir fór í Arnardal og hitti Einar Skúlason æskulýðsfulltrúa og Önnu Margréti Tómasdóttur tómstundafulltrúa. MYNDATEXTI: Einar Skúlason og Anna Margrét Tómasdóttir í Arnardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar