Sólon Sigurðsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólon Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Fáir hafa verið jafnvirkir þátttakendur í byltingarkenndum breytingum innan íslenska bankakerfisins og Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, á 43 ára ferli sínum, fyrst í Landsbankanum, svo í Búnaðarbankanum og KB banka. Anna G. Ólafsdóttir fékk hann til að líta yfir farinn veg og spá fyrir um framtíðina við starfslokin um áramót. MYNDATEXTI: "Að mínu mati hefur þróunin almennt verið mjög góð og æskileg," segir Sólon Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri KB banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar