Brettagarpar - Stunt Fest"-snjóbrettamót

Árni Torfason

Brettagarpar - Stunt Fest"-snjóbrettamót

Kaupa Í körfu

Snjóbretti | Brettagarpar sýndu listir sínar á Arnarhóli á "RVK Stunt Fest"-snjóbrettamótinu Á laugardagskvöldið stóð Leiðari ehf. í samvinnu við brettafólksbúðina Brim fyrir snjóbrettamótinu "RVK Stunt Fest" sem fram fór á Arnarhóli. Um 200 áhorfendur létu sig hafa það að fórna Gísla Marteini fyrir brettasnillinga en um fimmtán keppendur mættu til leiks. MYNDATEXTI: Bogalist á brettinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar