Minningartónleikar um Pétur Kristjánsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Minningartónleikar um Pétur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Minningartónleikar um Pétur W. Kristjánsson haldnir á Broadway fimmtudaginn 6. janúar. Fram kom fjöldi söngvara og hljómlistarmanna sem voru vinir Péturs og unnu með honum að tónlist....Hápunktur kvöldsins var svo þegar allir tónlistarmennirnir stigu á svið og sungu og spiluðu saman einkennislag Péturs heitins, "Wild Thing", eða "Vældarann", eins og Pétur kallaði lagið. MYNDATEXTI: Björgvin Gíslason lék listavel og sýndi að hann hefur engu gleymt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar