Hjálp úr Norðri
Kaupa Í körfu
Landssöfnunin Neyðarhjálp úr norðri hófst formlega í gær, en markmiðið með henni er að safna fé til að aðstoða þá sem lifðu af hamfarirnar í Asíu og til að byggja upp á hamfarasvæðunum. Söfnunin, sem var kynnt á blaðamannafundi í gær, mun ná hámarki með sameiginlegri beinni útsendingu Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Skjás eins laugardagskvöldið 15. janúar. MYNDATEXTI: Meðal þeirra sem kynntu landssöfnina á fundinum í gær voru Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður, Grétar Þorsteinsson, formaður ASÍ, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Jónas Þ. Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, Vigdís Finnbogadóttir, verndari söfnunarinnar, Elín Þorsteinsdóttir verkefnisstjóri, Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans og bakhjarl söfnunarinnar, og Renuka Perera, starfsmaður Alþjóðahúss.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir