Seljalandsfoss

Jónas Erlendsson

Seljalandsfoss

Kaupa Í körfu

Seljalandsfoss í vestanverðum Eyjafjöllum er einn af hæstu fossum landsins og blasir hann við vegfarendum sem eiga leið um Hringveginn austur um land. Seljalandsfoss er vinsæll viðkomustaður ferðafólks, allan ársins hring. Sveitarfélagið kostar flóðlýsingu hans yfir veturinn og fær fólk nýja sýn á þetta náttúrufyrirbrigði á vetrarkvöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar