KA-leikur

Kristján Kristjánsson

KA-leikur

Kaupa Í körfu

Það vakti töluverða athygli í góðgerðarleik núverandi bikarmeistara KA í handbolta og bikarmeistaranna frá árinu 1995 um helgina, þegar þeir Hjörtur Sigurðsson og Jónas Jose (Tony) Mellado, mættu út á gólfið í dómarabúningum og með flautur. MYNDATEXTI: Dómarar Jónas Jose (Tony) Mellado og Hjörtur Sigurðsson með fyrirliðum KA-liðanna, Jónatan Magnússyni t.v. og Erlingi Kristjánssyni t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar