Starfsmenn Gatnamálastofu fjarlægja jólatré

Þorkell Þorkelsson

Starfsmenn Gatnamálastofu fjarlægja jólatré

Kaupa Í körfu

Þúsudnir jólatrjáa hafa nú gegnt hlutverki sínu og fellt barrið. Gera má ráð fyrir því að íbúar fleiri þúsund heimila Reykjavíkurborgar, en ríflega 40 þúsund íbúðir eru í borginni, hafi tekið niður skrautið af trjánum og sett þau út á gangstétt, þaðan sem starfsmenn Gatnamálastofu sjá um að fjarlægja þau.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar