Finnur Arnar Arnarsson
Kaupa Í körfu
Gras umlykur salinn í mittishæð í myndlistargalleríinu i8 við Klapparstíg. Hægra megin er grasið ekki byrjað að spretta, vinstra megin er það dautt. Þar á milli má sjá vöxt þess, og síðan dauða, sem myndlistarmaðurinn Finnur Arnar hefur kallað fram með nákvæmri yfirlegu, að sá, vökva og hætta að vökva. Sýning hans verður opnuð þar í dag. Þrír kindahausar í formalíni eru uppi á vegg, og horfast í augu við skáldið Bjarna Bernharð sem birtist í þríriti á myndbandi, og er við það að fara að flytja ljóð. MYNDATEXTI: Gras og kindahausar í formalíni koma við sögu á sýningu Finns Arnars.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir