Dr. David Rye og Ingibjörg Eiríksdóttir

Þorkell Þorkelsson

Dr. David Rye og Ingibjörg Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

HEILSA | Reglulegir vöðvakippir í fótum geta valdið svefntruflunum á næturnar Doktor David Rye, prófessor í taugalæknisfræð- um við Emory-háskólann í Atlanta, hefur um áratuga skeið stundað svefnrannsóknir. Hann sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hann hefði lengi haft þá kenningu að erfðir réðu mestu um hverjir fengju fótaóeirð og nú er hann í samvinnu við Íslendinga að gera erfðarannsókn á Íslendingum. Fyrstu niðurstöður benda til að Rye hafi rétt fyrir sér. MYNDATEXTI: Dr. David Rye, prófessor í taugalæknisfræðum við Emory-háskólann í Atlanta í Bandaríkjunum, og Ingibjörg Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar