Dr. David Rye og Ingibjörg Eiríksdóttir
Kaupa Í körfu
HEILSA | Reglulegir vöðvakippir í fótum geta valdið svefntruflunum á næturnar Doktor David Rye, prófessor í taugalæknisfræð- um við Emory-háskólann í Atlanta, hefur um áratuga skeið stundað svefnrannsóknir. Hann sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hann hefði lengi haft þá kenningu að erfðir réðu mestu um hverjir fengju fótaóeirð og nú er hann í samvinnu við Íslendinga að gera erfðarannsókn á Íslendingum. Fyrstu niðurstöður benda til að Rye hafi rétt fyrir sér. MYNDATEXTI: Dr. David Rye, prófessor í taugalæknisfræðum við Emory-háskólann í Atlanta í Bandaríkjunum, og Ingibjörg Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir