Veiðar á ígulkerum stundaðar frá Stykkishólmi.

Alfons

Veiðar á ígulkerum stundaðar frá Stykkishólmi.

Kaupa Í körfu

Veiðar og vinnsla á ígulkerum eru nú stundaðar frá Stykkishólmi. Báturinn Fjóla BA er á þessum veiðum, en á dögunum voru þeir í prufutúr og var aflinn um 400 til 500 kíló eftir þrjá tíma, en stefnan hjá þeim er að taka um tvö tonn á dag. Það er Ólafur Örn Ásmundsson, sem er að landa aflanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar