Djasskvartett

Árni Torfason

Djasskvartett

Kaupa Í körfu

NÝR, en þó ekki alveg nýr, djasskvartett stígur á stokk í kvöld og heldur tónleika á Hótel Borg kl. 21. Kvartettinn skipa þeir Jóel Pálsson saxófónleikari, Agnar Már Magnússon píanóleikari, Gunnlaugur Guðmundsson kontrabassaleikari og Einar Scheving trommuleikari. MYNDATEXTI: Atlantshafsbandalagið æfði af kappi fyrir tónleikana á Borginni í húsnæði FÍH í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar