Gísli og Hermann

Þorkell Þorkelsson

Gísli og Hermann

Kaupa Í körfu

Unga kynslóðin lætur sig svo sannarlega ekki vanta þegar kemur að því að styðja við bakið á þeim sem starfa að hjálparstarfi í kjölfar náttúruhamfaranna í SA-Asíu. Í dag kl. 18.20 verða haldnir tónleikar í Miðbergi, þar sem hljómsveitirnar Yan Mayen, Bob, Big Kahuna, Isidor, Benny Crespos gang og Gay Parad koma fram. MYNDATEXTI: Gísli og Hermann fara fyrir hópi ungra rokkara sem vilja láta gott af sér leiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar