Pétur Gunnarsson, rithöfundur

Árni Torfason

Pétur Gunnarsson, rithöfundur

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Íslands slær hátíðlegan en um leið tilfinningaþrunginn tón á tónleikum í kvöld, þegar hún flytur verkið Sjö síðustu orð Krists á krossinum eftir Franz Joseph Hayd . Á milli kafla í verkinu mun rithöfundurinn Pétur Gunnarsson lesa valda kafla upp úr Passíusálmunum, en Pétur hefur áður lesið Passíusálmana í Ríkisútvarpinu á föstunni. MYNDATEXTI: Pétur Gunnarsson rithöfundur mun í kvöld aðstoða Sinfóníuhljómsveit Íslands við flutning Sjö síðustu orða Krists á krossinum í Háskólabíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar