Úlfur Logason

Kristján Kristjánsson

Úlfur Logason

Kaupa Í körfu

Heldur fór að hlýna í sunnanáttinni í gærdag og þá var ekki að sökum að spyrja, snjórinn tók að bráðna og mikil hálka myndaðist. Þar gæti verið að koma fram draumur félaga í Veðurklúbbnum á Dalbæ sem var þannig að honum voru færðar tvær brennivínsflöskur og átti hann að koma þeim til skila til ákveðinnar konu á Dalvík, en brennivín og drykkjuskapur í draumi er víst fyrir hláku. Annars telja klúbbfélagar að miklir snúningar verði í veðrinu framundan og þarf því ekki að koma á óvart að hann spáir kólnandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar