Jón Bragi Bjarnason
Kaupa Í körfu
ENSÍMTÆKNI ehf. hefur gert samning við breska fyrirtækið Beauty Links um sölu og markaðssetningu á snyrtivörulínu fyrir konur sem unnin er úr þorskensímum, svokölluðu pensími. Má búast við því að kynning og sala hefjist á vormánuðum en hugmyndin er sú að setja hana fyrst á markað í verslunum á borð við Harvey Nichols og Selfridges í London og í sambærilegum verslunum í Norður-Ameríku. Snyrtivörulínan verður kennd við dr. Braga, Jón Braga Bjarnason, prófessor í lífefnafræði og forstjóra Ensímtækni, sem hefur unnið að rannsóknum á þorskensímum í áraraðir. MYNDATEXTI: Jón Bragi Bjarnason
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir