Jón Bragi Bjarnason

Jón Bragi Bjarnason

Kaupa Í körfu

Dr. Bragi er annað nafn á Jóni Braga Bjarnasyni, prófessor í lífefnafræði og forstjóra Ensímtækni ehf. Dr. Bragi er líka nafn á snyrtivörulínu úr þorskensími sem sett verður á markað í Bretlandi og Bandaríkjunum innan tíðar. En dr. Bragi er ekki bara góðlegt andlit snyrtivörulínu, heldur helsti sérfræðingur Íslendinga í sjávarensímum. Og forsöguna má rekja áratugi aftur í tímann, til slöngueiturs og ómeltrar síldar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar