Eplaskeri

Eplaskeri

Kaupa Í körfu

Þetta áhald kannast kannski ýmsir við úr búi ömmu og afa en nú er þetta þarfaþing að ryðja sér til rúms að nýju. Apparatið atarna sker epli í jafna báta og fjarlægir kjarnann úr því með einu handtaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar