Kúlupenni

Kúlupenni

Kaupa Í körfu

Fylgikvillar sjálfblekungsins; blekklessur og kám út um allt, og stöðugar áfyllingar, fóru óskaplega í taugarnar á Ladislas Biro, sem ritstýrði litlu dagblaði í Ungverjalandi á fjórða áratug liðinnar aldar. Tímaeyðslan og subbuskapurinn, sem af þessu hlaust, varð til þess að hann og bróðir hans, efnafræðingurinn George Biro, hönnuðu og fengu einkaleyfi á svokölluðum kúlupenna árið 1935.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar