Börn að leik

Árni Torfason

Börn að leik

Kaupa Í körfu

Þótt mörgum eldri borgaranum sé líklega meinilla við að þurfa að vera mikið á ferðinni á svellinu sem nú er víða á götum og gangstéttum gildir slíkt hið sama ekki um yngstu kynslóðina. Að minnsta kosti skemmtu þessi börn við Melaskóla sér vel á svellinu sem þar er og létu stöku byltu ekkert á sig fá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar