Jón Þór Ólasson

Jim Smart

Jón Þór Ólasson

Kaupa Í körfu

Gjörbylting hefur orðið á þekkingu á eðli og afleiðingum kynferðislegs ofbeldis síðustu tvo áratugi. Hins vegar hefur engin heildarendurskoðun á lagaákvæðum varðandi þessi brot farið fram síðan 1992 eftir að nauðgunarmálanefnd skilaði niðurstöðum sínum en hún starfaði frá 1984-1988 .... Jón Þór Ólason, stundakennari í refsirétti, segir ekkert óeðlilegt við það að þjóðfélagið bregðist harkalega við og vilji þungar refsingar við þessum brotum og þá ekki hvað síst þegar þau beinast gegn börnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar