Safn á Laugavegi

Þorkell Þorkelsson

Safn á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Flestir finna hvöt hjá sér til að setja upp listaverk eða skreytilist af einhverju tagi á heimilum sínum. Sveinn Guðjónsson spjallaði við Hilmar Einarsson og Ólaf Inga Jónsson hjá Morkinskinnu um upphengi á listaverkum og skoðaði sig um í listasafninu Safni á Laugavegi. MYNDATEXTI: Þetta verk, Sea Lava Circle, eftir Richard Long frá árinu 1988, er enn á sama stað og það var á heimili Rögnu Róbertsdóttur og Péturs Arasonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar