Ísabella María á Miklatúni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísabella María á Miklatúni

Kaupa Í körfu

Börn og ungmenni og eflaust fullorðnir líka léku sér í snjónum í góðu vetrarveðri í Reykjavík í gær og létu ekki á sig fá þótt stöku bylur gengi yfir. Ísabella María renndi sér á snjóþotu á Klambratúni sem nú heitir Miklatún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar