Opnun á sýningu í Gerðarsafni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Opnun á sýningu í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Myndlist | Tvær sýningaropnanir í Gerðarsafni Á laugardaginn voru opnaðar tvær sýningar í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni. Listamennirnir eru Birgir Snæbjörn Birgisson og Elías B. Halldórsson. Margt góðra gesta var á sýningunum sem báðar standa til 6. febrúar. MYNDATEXTI: Ari Trausti Guðmundsson og Thor Vilhjálmsson glaðir í bragði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar