Depill

Jim Smart

Depill

Kaupa Í körfu

Depill og Dúfa Dalalæða eru sérlega vel haldnir kettir. Dálítið dekraðir sérvitringar og sannarlega ekki allra. Heiðarlegir heimiliskettir eiga ekkert minna skilið en að haldið sé almennilega upp á afmæli þeirra eins og annarra heimilismeðlima. Svo segir Unnur Guttormsdóttir sem heldur ævinlega með miklum myndarbrag upp á fæðingardaga Depils og Dúfu Dalalæðu, en svo heita kisurnar hennar tvær. MYNDATEXTI: Depill hinn fagri gefur einhverju óvæntu gaum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar