Gróðurhús

Sigurður Sigmundsson

Gróðurhús

Kaupa Í körfu

Samband garðyrkjubænda fagnar 50 ára afmæli í dag Íslenskir garðyrkjubændur keppa við innfluttar afurðir og telja sig bjóða góða og ferska vöru. Jóhannes Tómasson komst að því að þeir eru bjartsýnir á afmælisári samtaka sinna. MYNDATEXTI: Garðyrkjubændur hafa í mjög auknum mæli tekið að nýta sér lýsingu við ræktun matjurta og blóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar