Dean Gunnarsson með töfrabrögð í Reiðhöllinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dean Gunnarsson með töfrabrögð í Reiðhöllinni

Kaupa Í körfu

Töframenn | Áhættuatriði í anda Houdinis Í gær munaði ekki miklu að maður yrði undir bíl í bókstaflegri merkingu. Maðurinn heitir Dean Gunnarson og er kanadískur töframaður en bíllinn var af gerðinni Subaru. MYNDATEXTI: 2. Verður Dean bráðum að pulsu með öllu?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar