Frönsk kvikmyndahátíð

Frönsk kvikmyndahátíð

Kaupa Í körfu

Frönsk kvikmyndahátíð er að festa sig vel í sessi sem árviss viðburður í kvikmyndalífi landsins. Í fyrra sóttu hátíðina yfir tólf þúsund gestir sem gera hátíðina að einni mest sóttu kvikmyndahátíð í langan tíma. MYNDATEXTI: Friðbert Pálsson hjá Eff ehf., Olivier Dintinger, framkvæmdastjóri Alliance française, Christof Wehmeier hjá Sambíóunum og Ólafur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bergvíkur ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar