Hólmavík - Vígsla íþróttamioðstöðvar

Helgi Bjarnason

Hólmavík - Vígsla íþróttamioðstöðvar

Kaupa Í körfu

Hólmvíkingar voru í hátíðarskapi þegar Íþróttamiðstöðin var formlega tekin í notkun Efnt var til mikillar hátíðar á Hólmavík um helgina í tilefni þess að Íþróttamiðstöðin var formlega tekin í notkun. Með því rættist langþráður draumur margra íbúa enda hafa verið umræður um byggingu sundlaugar frá því í seinni heimsstyrjöldinni. MYNDATEXTI: Borðaklipping Hreppsnefndarmennirnir Eysteinn Gunnarsson og Haraldur V.A. Jónsson opnuðu Íþróttamiðstöðina formlega. Engilbert Ingvarsson og barnabarn hans, Jakob Ingi Sverrisson, strengdu borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar