Opnun félagsmiðstöðvarinnar Stöðvarinnar á Stöðvarfirði

Albert Kemp

Opnun félagsmiðstöðvarinnar Stöðvarinnar á Stöðvarfirði

Kaupa Í körfu

Félagsmiðstöðin Stöðin var formlega opnuð um helgina. Stöðin er í gamla samkomuhúsinu á Stöðvarfirði, sem gert hefur verið upp en það var orðið mjög illa farið. Unglingarnir á Stöðvarfirði, ásamt Kolbrúnu Einarsdóttur æskulýðsfulltrúa, sáu um endurbæturnar með lítilsháttar aðstoðar iðnaðarmanna. MYNDATEXTI: Ástæða til að brosa Þessar ungu stúlkur voru meðal gesta á opnun nýrrar félagsmiðstöðvar á Stöðvarfirði um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar